Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samtvinnun
ENSKA
tying
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Neikvæð áhrif samtvinnunar á samkeppni er aðallega möguleg útilokun frá markaði hvað samtvinnuðu vöruna varðar. Samtvinnun merkir að kaupandi er beittur að minnsta kosti einhverri magnnauðung að því er varðar samtvinnuðu vöruna. Þegar þar að auki skuldbinding er samþykkt um að taka ekki þátt í samkeppni að því er varðar samtvinnuðu vöruna, eykur það útilokunaráhrif á markaði samtvinnuðu vörunnar.

[en] The main negative effect of tying on competition is possible foreclosure on the market of the tied product. Tying means that there is at least a form of quantity-forcing on the buyer in respect of the tied product. Where in addition a non-compete obligation is agreed in respect of the tied product, this increases the possible foreclosure effect on the market of the tied product.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur (2000/C 291/01)

[en] Commission notice
Guidelines on Vertical Restraints (2000/C 291/01)

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Athugasemd
Í Hagorðasafninu er þýðingin ,fylgisala´. Sérfr. hjá Samkeppnisstofnun mæla með þýðingunni ,samtvinnun´.
,Samtvinnun´ felur í sér áskilnað um það að sé ætlunin að kaupa vöru A þá verður einnig að kaupa vöru B. Möguleiki er á að kaupa vöru B sér.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
tying sale

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira